Tuesday, October 23, 2007

Blue Water Grill, aftur

Var boðið þangað núna. Þessu sinni betra borð, betri þjónusta, minni hávaði. Forréttir fínir, vín ágætt, grilluð túnfisksteik í aðal bara allt í lagi (það er hægt að gera svo miklu betra) en ísinn og kaffið á eftir var fínt. Best var að vinnuveitandinn borgaði.

1 comment:

Unknown said...

það er eiginilega ekki hægt að taka mark á því þegar maður fær ókeypis eða smakkar á réttum annarra :) alltaf betra...

Join Zipcar and get $25 in free driving!