Monday, December 17, 2007

Robin Hood

"Am I surprised? Here is a clue; No." sagði Skerfarinn í Nottingham við Gisborne. "Women, lepers, you remember?"

The Fourth Estate, DC

Er ad springa, var ad koma tadan, fra fjorda valdinu. Stadurinn er a efstu haed National Press Building sem m.a. hysir margan frettamanninn, skrifstofur felagasamtaka teirra og svo leyniklubb teirra sem og memebers only veitingastad teirra, frettamanna. I gegnum einhver sambond eda kliku, eda slakari reglur i seinni tid; attum vid pantad bord i hadeiginu - vid verandi yfirdomarinn, adstodarmenn hans og eg.

Stadurinn er skemmtilegur, ekki bara vegna tess ad erfitt er ad finna hann og fatt um manninn, heldur vegna andrumslofts sem tarna rikir, vinalegs starfsfolks og fyrsta flokks luxus i bordbunadi.

Maturinn var godur, mikill og godur. At tunfisksteik i adalrett og er enn ad smjatta a eftirbragdinu. Espresso'inn var hinsvegar ekkert serstakru sem tekinn var eftir matinn, geta vel baett kaffirgerd sina. Annad vel tess virdi.

Tuesday, December 11, 2007

Sushi Train & Tapas, DC

Datt inn á sushi lest sælla minninga frá skóladögum í Japan - ekki beinlínis það sama, aðeins mikið dýrara og verra. Sakna Japan. 

Staður þessi var sorglegur, litir vondir, tónlist ósmekkleg, hugmyndin bakvið sambland of sushi stað og tapas stað er undarleg og átti enga von á að ganga upp þarna, bara sushi á lestinni og menn þurftu annað innar á bakvið, inn af klósettunum, til að finna önnur sæti til að panta af seðli tapas, og þjónusta hræðileg þótt starfsmenn margir og kúnnar fáir. Gordon, vinur minn, Ramsey gæti ekki einu sinni bjargað þessum hörmungum - aldrei aftur þangað.

Monday, December 10, 2007

DC

"Never Marry, Gisborne" sagði Skerfarinn í Nottingham "Keep them at an arms length, as if lepers"

Monday, December 3, 2007

Old Ebbit Grill

Fyrsta daginn i DC baud domarinn sem eg er ad vinna hja mer ut ad borda. Forum i hadeiginu a stad rett vid skrifstofuna asamt hans "legal clerks". Old Ebbit Grill er stadur tar sem forsetar Bandarikjanna hafa snaett sidan George Washington var vid stjornarvolinn, var mer sagt. Mjog vinseall stadur gegnt fjarmalaradinu sem er eins og kunnugir vita, vid hlid hvita hussins.

Maturinn totti mer ekkert spes, lendi i krabbaboku med saetkartoflum og sosu, saemilegt en ekki mikid meira an tad. Ennta ekki buinn ad smakka neitt storfenglegt i DC, margt allt i lagi, ekkert vont en ekkert storkostlegt heldur.
Join Zipcar and get $25 in free driving!