Sunday, October 7, 2007

Blue Water Grill

Sjávarréttarstaður við Union Square. Lifandi jass á laugardagskvöldum í kjallara. Átti að vera stemming mikil, endaði allt í lagi. Þjónustan undarleg og tókst að hella víni okkar í glös annarra á öðrum borðum. Matur sæmilegur. Ekki nógu gott samhengi milli verðs og gæða. Of dýr miðað við. Sumt gott, sumt meðal og annað bara alls ekki nógu gott. Ólíklegt að ég velji að gefa honum annan séns.

No comments:

Join Zipcar and get $25 in free driving!