Sunday, October 7, 2007

Balthazar

Franskur fílingur frá A-Z. Þeim tekst svo ágætlega að endurgera franska, jafnvel Parísar, (reyna að hljóma eins og ég viti eitthvað um það) bistró stemmingu, á þessum annars ágæta Soho restaurant. Kostir: staðurinn er flottur, ágætis matur, ágætis vín, brauðmeti og annað sem kemur úr bakaríinu þeirra er afbragð, stemming góð og mikil. Gallar: alltaf mikið að gera, alltof vinsæll og glymur í salnum. Samt vel þess virði staður að fara á.

No comments:

Join Zipcar and get $25 in free driving!