Búinn að fara þrisvar eða fjórum sinnum þangað undanfarið. Á pantað borð þar aftur í þessum mánuði. Það hlítur að vera eitthvað við staðinn annað en "hype" sem dregur mig aftur og aftur þangað.
Dýrlegar nautasteikur eldaðar á undursamlegan máta svo kjötið bráðnar í munni með einföldu meðlæti. Allamalla ég gæti farið vikulega þangað.
Saturday, November 10, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Enn einu sinni farið, föstudagurinn 23. nóvember, nammi namm, steik, gott, næstum hrátt kjöt :)
Post a Comment