Thursday, October 11, 2007

Pierre Marcolini

Ekkert fengið að komast þangað nýlega, búinn með allt sem ég átti af því, farinn að dreyma um ljúffenga molana, áferð þeirra að innan sem utan, bragð, lykt - himneskir alveg. Ætla gera mér ferð í útibú meistarans á Park Avenue fljótlega, verst hvað góðgætið er á uppsprengdu verði hér í Ameríku miðað við í heimalandi hans, Belgíu. Þið heppin að því leiti sem heima eigið í Brussel.

2 comments:

Guðmundurinn said...

Fyrir þá sem ekki vita það, þá er það "alþekkt" "staðreynd" að Pierre Marcolini gerir besta konfekt í heimi!!!!!!!!!!

Unknown said...

ég kaupi mér brownie mix fyrir það sama og þú kaupir einn mola :)

og já mér finnst ghirardelli´s mixið betra... double chocolate mjög blautt er nokkuð nice, gaman að fá ís með auðvitað :)

Join Zipcar and get $25 in free driving!