Sunday, September 23, 2007

Gimme Coffee

Já annar staður sem selur gott kaffi í borginni. Reyndar er Gimme Coffee ekki með útibú á Manhattan, aðeins í Brooklyn, Williamsburg nánar tiltekið. Gimme er upprunalega frá Itchaca (Íþeku, upstate NY) og þar kynntist Helgi bróðir minn veigum þeirra. Síðar þegar Bibendum fluttist yfir til Billyburg fóru bræðurnir og fengu sér kaffi, namm. Verulega gott kaffi. Undarlegt hversu langt maður er tilbúin til að fara til að fá gott kaffi. Mæli með Gimme.

1 comment:

Solveig said...

Ertu ekki farinn að skulda þónokkra pósta?;)

Join Zipcar and get $25 in free driving!