Wednesday, September 12, 2007

Borgo Antico

Er svokallaður ítalskur veitingastaður á 13.st. Ljótur að utan og hefði aldrei stigið þangað inn fæti nema fyrir það að hafa verið boðið þangað með hóp. Útlitið blekkti ekki, maturinn var alveg eins og staðurinn leit út; langt frá því að vera ferskur; hallærislegur og illa haldinn.

Haldið ykkur frá þessum.

No comments:

Join Zipcar and get $25 in free driving!