Thursday, February 14, 2008

West Wing

Það er ekki bara matur hér. Er í miðju kafi við að horfa á West Wing þáttaraðirnar. Fékk allar í einum pakka frá Amazon.com. Þáttur nr. 9 í seríu 2 er nokkuð áhugaverður. Ísland er nefnt á nafn svona eins og 4-5 sinnum og Reykjavík oftar, oftast þó sinfóníu hljómsveit Reykjavíkur sem forsetinn fór og horfði á í Kennedy Center (í þættinum það er). Strákurinn stoltur af þjóð sinni, það þarf lítið til að gleðja.

No comments:

Join Zipcar and get $25 in free driving!