Sunday, February 3, 2008

Groundhog Day

Puxsutawney Phil sá skuggann sinn síðustu helgi, það verða sex vikur í viðbót af vetri. Þemað í Groundhog Day (einhverri bestu gamanmynd fyrr og síðar) og raunveruleikinn í miðvestur ríkjum Bandaríkjanna. Var að horfa á fréttirnar á ABC og NBC í Chicago og viti menn, báðar stöðvar sýndu frá þessum merka atburði fólk sem vissulega segist trúa á spágáfu dýrsins.

1 comment:

Solveig said...

haha...snilld, verð að viðurkenna að ég hafði ekki hugmynd um að þetta væri í raun og veru gert!

Join Zipcar and get $25 in free driving!