Tuesday, February 12, 2008
Chicago Auto Show
Hundrað ára afmæli bílasýningarinnar í Chicago. Fór í gærkvöld eftir vinnu. Haldið í risa ráðstefnuhöll, og við erum að tala um R I S A. Sýningin var metnaðarfull. Margir framleiðendur að sýna heilu og hálfu línurnar sínar sem og það sem er í vændum. Slatti af því sem þeir kalla "concept" bíla. Fannst til að mynda gaman að labba í gegnum Toyotu sem hafði verið leiserskorin.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Því má bæta við að þarna sá ég fyrsta Hyundai sem mér þykir smekklega hannaður á æfinni. Þótti einnig gott að sitja í honum (mátaði). Hyundai Genesis, kemur til sölur í sumar í USA. Á stærð einhversstaðar á milli BMW5 og 7. Svipar til þeirra sem og nýja stóra Lexusnum (sem hefur alltaf verið klón) og stóra S Benznum (sem er btw besti bíll í heimi). Verður spennandi að sjá verðlagið á Genesis.
Post a Comment