Sunday, February 24, 2008

DoKeiBi, B-burg

Kóreskt grill. Einfaldara innréttingar og sæmilega hallærislegur stíll á öllu, einkar viðeigandi fyrir kóreskt grill. Grill í hverju borði, álegg pantað, sjálfgrillað, ódýr bjór. Alveg eins og þetta á að vera. Starfsfólk næstum allt frá Kóreu, allir nema skrítan stelpan í Iron Maiden bolnum.

Alveg til í að fara aftur með hóp sem er í þannig stemmingu.

No comments:

Join Zipcar and get $25 in free driving!