Saturday, November 24, 2007

Heima í Billyburg

Þakkargjörðardagurinn var haldinn hátíðlegur þann 22. nóvember síðastliðinn. Undirritaður eldaði kalkún með öllu fyrir fimm. Hrikalega gott þótt ég segi sjálfur frá. Nammi namm.

No comments:

Join Zipcar and get $25 in free driving!