Monday, November 19, 2007

STK Steakhouse

Það kemur alltaf betur í ljós hvað Lugerinn er mikill afbrags- og yfirburðarstaður eftir því sem fleiri steikhús borgarinnar eru prufuð. Kíkti með góðum hóp á STK í kjötpökkunarhverfinu síðastliðið laugardagskvöld. Steikhúsið er meira skemmtistaður og minnir stemmingin þar alveg rosalega á Astró á sínum tíma - þegar það var og hét kjötmarkaðurinn. STK hinsvegar selur aðeins verulega miðlungs steikur á vænu verði. Eina sem stóð uppúr sem spes voru parmasantrufflufrönskurnar, nokkuð nettar en réttlæta ekki steikar endurkomu.

No comments:

Join Zipcar and get $25 in free driving!