Sunday, April 6, 2008

BOG, Billyburg

BOG á að standa fyrir brick oven gallery. Sumsé pizzastaður. Snæddum blautar flatbökur með takmörkuðu áleggi í gærkvöld. Hennar var bragðbetri, meira bragð en hans, hennar var með ferskum mozarella og basil meðan hans var með ítalskri pylsu og sveppum. Undarlegt þótti honum að pylsan yrði svona bragðlaus. Samt ágætt en varla að gera sér ferð þangað aftur.

Allt bliknar í samanburði við Daniel. Hvenær ætli við förum aftur þangað?

1 comment:

About us said...

Ég held að við kjósum frekar Daniel þegar við Arndís kíkjum í heimsókn til ykkar. Annars fannst mér blautar flatbökur hljóma nokkuð vel! ;)

Kv. Grétar frændi

Join Zipcar and get $25 in free driving!