Monday, March 24, 2008

saddur, saddur

Páskar í fullum gangi, í óða önn að háma í mig konfekteggið sem Vésteinn vinur minn færði mér. Góður vinur þar á ferð. Sollan átti ammæli í dag, fengum okkur snarl á ítalska staðnum hérna við hliðina bara tvö, svaka rómó.

No comments:

Join Zipcar and get $25 in free driving!