Tuesday, December 11, 2007

Sushi Train & Tapas, DC

Datt inn á sushi lest sælla minninga frá skóladögum í Japan - ekki beinlínis það sama, aðeins mikið dýrara og verra. Sakna Japan. 

Staður þessi var sorglegur, litir vondir, tónlist ósmekkleg, hugmyndin bakvið sambland of sushi stað og tapas stað er undarleg og átti enga von á að ganga upp þarna, bara sushi á lestinni og menn þurftu annað innar á bakvið, inn af klósettunum, til að finna önnur sæti til að panta af seðli tapas, og þjónusta hræðileg þótt starfsmenn margir og kúnnar fáir. Gordon, vinur minn, Ramsey gæti ekki einu sinni bjargað þessum hörmungum - aldrei aftur þangað.

1 comment:

Sisi said...

þú mátt þó borða sushi, búhú..

Join Zipcar and get $25 in free driving!