Monday, December 17, 2007

The Fourth Estate, DC

Er ad springa, var ad koma tadan, fra fjorda valdinu. Stadurinn er a efstu haed National Press Building sem m.a. hysir margan frettamanninn, skrifstofur felagasamtaka teirra og svo leyniklubb teirra sem og memebers only veitingastad teirra, frettamanna. I gegnum einhver sambond eda kliku, eda slakari reglur i seinni tid; attum vid pantad bord i hadeiginu - vid verandi yfirdomarinn, adstodarmenn hans og eg.

Stadurinn er skemmtilegur, ekki bara vegna tess ad erfitt er ad finna hann og fatt um manninn, heldur vegna andrumslofts sem tarna rikir, vinalegs starfsfolks og fyrsta flokks luxus i bordbunadi.

Maturinn var godur, mikill og godur. At tunfisksteik i adalrett og er enn ad smjatta a eftirbragdinu. Espresso'inn var hinsvegar ekkert serstakru sem tekinn var eftir matinn, geta vel baett kaffirgerd sina. Annad vel tess virdi.

No comments:

Join Zipcar and get $25 in free driving!